Sumar í Havarí

13. June, 2020 - 26. July, 2020

Með sól í hjarta um veröld bjarta við tilkynnum: SUMAR Í HAVARÍ 2020

13. júní
Havarí opnar með ljósmyndasýningu:
Rut Sigurðardóttir, Lilja Birgisdóttir, Stephan Stephensen, Kormákur Máni Hafsteinsson, Ingvar Högni Ragnarsson.

17. júní
Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn

4. júlí
Hipsumhaps

15. júlí
Ásgeir

25. júlí
FM Belfast

26. júlí
Góss

Viðburðir hefjast kl 20.00 og standa til 23.00

20 ára aldurstakmark nema í fylgd með fullorðnum.

Miðasala hefst innan skamms, takmarkaður fjöldi aðgöngumiða. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Reiknum fastlega með að sjá ykkur í dúndurstuði í taumlausri sveitasælu!

Berglind & Svavar
Havarí – Karlsstöðum – 766 Djúpavogi
Gisting – Veitingar – Tónleikar