Sólstöðuganga í Stapavík

19. June, 2020

Sólstöðuganga í Stapavík

Brottför frá húsi ferðafélagsins, Tjarnarási 8, kl 20:00 og þaðan ekið að Unaósi.

Gengið frá bílastæði við heimkeyrsluna , út með Selfljóti. Frítt fyrir 14 ára og yngri.

Fararstjórn: Stefán Kristmannsson.