Sjómannadagur 2022

Eskifjörður

9. June, 2022 - 12. June, 2022

Fimmtudagur 9. júní
16:00 – 18:30 Fjör í fjörunni með Siglingaklúbb Austurlands við Ferðaþjónustuna Mjóeyri.
Siglingaklúbbur Austurlands leyfr öllum að prufa seglbáta og kajaka, Björgunarsveitin
Brimrún frá Eskifirði býður upp á ferðir um fjörðinn í björgunarbátnum og svo verða
grillaðir Fussburgers í boði Eskju. Sjósund fyrir þá sem þora og heiti potturinn á eftir
fyrir sundgarpana
22:00 Sjómanna Pub-quiz á Kaffihúsinu

Föstudagur 10. júní
19:00 – 21:00 Sundlaugadiskó, fullorðnir skulu vera í fylgd með börnum
20:00 – 22:00 Tónleikarnir „Heima“ með Ernu Hrönn í garðinum hjá Sædísi og Daða (Prestshúsið). (frítt)

Laugardagur 11. júní
11:00 Dorgveiðikeppni hjá bryggjunni fyrir neðan Siglingaklúbbinn
14:00 – 16:30 Skemmtidagskrá á Mjóeyri
Þrautakeppni – Koddaslagur – Bubbluboltar og fl.
17:00-20:00 Tónleikar á Eskju túninu í boði Eskju. Guðmundur R (SúEllen) og María Bóel,
Matti Matt, Erna Hrönn og fleiri skemmta til kl. 20:00. Öllum boðið í grillaða
hamborgara á milli 18:00 og 20:00. Matti Matt, Erna Hrönn og hljómsveit ásamt
heimafólki.
21:00 – 23:00 „Heima“ tónleikar í garðinum hjá Valla og Elínu með Andra Bergmann, Hólsvegur 2.
23:00 – 03:00 Dansleikur í Valhöll með Matta Matt, Ernu Hrönn og hljómsveit. Frítt á ball í boði Eskju

Sunnudagur 12. júní
11:00 Sjómannamessa í Eskifjarðarkirkju
12:00 Athöfn við minnisvarðann og sjómaður heiðraður
13:00 – 15:00 Hoppukastalar á Eskjutúninu
15:00 Matti Matt og Erna skemmta krökkunum, Solla og Halla úr Latabæ koma í heimsókn.
15:00-17:00 Slysavarnarfélagið verður með kaffiveitingar í Valhöll í boði Eskju