Sing a-long – Hinsegin bíókvöld: Rocky Horror Picture Show

19. November, 2021

Sing a-long – Hinsegin bíókvöld: Rocky Horror Picture Show
Föstudaginn 19. nóvember kl. 21:00-23:00
Tehúsinu, Egilsstöðum

Hinsegin Austurland býður ykkur í hinseginbíó á Tehúsinu fyrsta miðvikudag hvers mánaðar.

Að þessu sinni verður SING A-LONG partý með myndinni Rocky Horror Picture Show, enda hrekkjavökuhátíðin enn sem hrollur um bak okkar.

Það er frítt inn og við hlökkum til að sjá ykkur, syngja með ykkur og vera eins og við erum,

Stjórn Hinsegin Austurland