Sagnakvöld

1. July, 2021

Sagnakvöld á Vopnaskaki
Fimmtudaginn 1. júlí kl. 20:30 í Miklagarði

Fimmtudagskvöldið 1. júlí verður sagnakvöld í Miklagarði, en þangað mæta Guðni Ágústsson, Jóhannes Kristjánsson og Gísli Einarsson!
Einnig verður skemmtiatriði frá Jóni Arngrímssyni og co.

Tímasetningar og fyrirkomulag er birt með fyrirvara um breytingar – fylgist með viðburðinum á Facebook.