Rock the Boat – Útitónleikar

17. June, 2017

Rock the Boat – Útitónleikar við gamla bátinn á Breiðdalsvík. Ókeypis aðgangur er á gleðina og allir hjartanlegir velkomnir!

Rock the Boat voru haldnir í fyrsta sinn í fyrrasumar þegar Teitur Magnússon og Prins Polo komu fram á yndislega fallegum degi og spiluðu langt fram eftir kvöldi við góðar undirtektir hjá heimamönnum og öðrum gestum.