Rappsmiðja með Reykjavíkurdætrum

17. September, 2023

**Uppfært 9. september – það eru enn laus pláss á Djúpavogi og Seyðisfirði. Qr kóðarnir duttu út á tímabili en eru nú orðnir virkir aftur. Hér er líka bein slóð á skráningu:
Djúpivogur – https://docs.google.com/…/1FAIpQLScjItaaIqd…/viewform…
Seyðisfjörður – https://docs.google.com/…/1FAIpQLSezXLZ6yIu…/viewform…

**Uppfært 7. september – það er orðið fullbókað á námskeiðið á Egilsstöðum en enn eru laus pláss á Seyðisfirði og Djúpavogi.

Bókasöfn Múlaþings bjóða upp á rappnámskeið með Reykjavíkurdætrum 17. til 18. september 2023.
Námskeiðið er fyrir börn í 4.-7. bekk og er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Takmarkaður fjöldi og skráning nauðsynleg með QR kóða fyrir hvern stað.
Skráningu lýkur 15. september.

Rappsmiðjurnar verða haldnar á eftirfarandi stöðum og tímum:
Egilsstaðir, Bókasafn Héraðsbúa – sunnudagur 17. september frá 11 til 13.
Seyðisfjörður, Herðubreið – sunnudagur 17. september frá 16 til 18.
Djúpivogur, Bókasafn Djúpavogs – mánudagur 18. september frá 15 til 17.