Polar Institute Live

9. September, 2021

Polar Institute Live
Fimmtudaginn 9. september kl. 19:30
Tónlistarmiðstöð Austurlands
Miðaverð: 2.500 kr.

Breski tónlistarmaðurinn Rob Thorpe kemur í Eskifjörð og með honum þrír íslenskir tónlistarmenn. Kvartettinn flytur nútímatónlist eftir Rob Thorpe sem hann samdi m.a. er hann dvaldi í listamannsíbúðinni Skriðuklaustri.

Þá verður hluti efnisskrárinnar helguð tónlist sem er afrakstur samvinnu þeirra Sævars Helga Jóhannssonar (S.Hel)

Flytjendur eru:
Rob Thorpe – rafgítar
Sævar Helgi Jóhannsson – píanó
Sigurður Halldorsson – sello
Símon Karl Sigurðarson – Klarinett