Øystein Gjerde og kokteilar á Aski

Askur Taproom

5. February, 2022

Øystein er svo sannarlega ekki búinn að gleyma því hvernig á að munda gítarinn. Hann ætlar að stíga á stokk á Aski næstkomandi Laugardag
Einnig kynnum við til leiks glænýjan og spennandi kokteilaseðil og af því tilefni verður happy hour á kokteilum allan daginn. Þetta verður veisla sem enginn ætti að láta framhjá sér fara