Opna Vök Baths mótið

3. July, 2021

Golfmót: Opna Vök Baths mótið
Laugardaginn 3. júlí kl. 09:00-15:45 á Ekkjufellsvelli
Mótsgjald: 5.000 kr.

Opna Vök Baths mótið fer fram á Ekkjufellsvelli í Fellabæ/Egilsstöðum. Skráning hér fram hér.

Keppt verður í opnum flokki, bæði í punktakeppni og höggleik.

Vinningar eru:

Í punktakeppni:
1. sæti: Gjafabréf fyrir 4 í Vök Baths og 10.000 kr. í Vök Bistro
2. sæti: Gjafabréf fyrir 2 í Vök Baths og 10.000 kr gjafabréf á Aski Pizzeria
3. sæti: Gjafabréf fyrir 2 í Vök Baths.

Nándarverðlaun á 2./11. og 9./18. ásamt verðlaunum fyrir lengsta drive á 3./12. í boði Asks Pizzeria.

Í höggleik:
Kynnt síðar

Sami kylfingur getur ekki unnið til verðauna í báðum flokkum.

Hámarksforgjöf: Karlar 24, konur 28.
Teiggjöf í boði Vök Baths.

Veitingar í boði á milli hringja.

Dregið verður úr skorkortum viðstaddra að lokinni verðlaunaafhendingu.

Skráning er til kl. 19 þann 2. júlí á golfbox (linkur hér að ofan) og rástímar verða birtir kl. 20.
Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á rástímum og framkvæmd mótsins eftir því sem tilefni verður til.

Þátttakendur fá 15% afslátt í Vök Baths með afsláttarkóðanum VOKOPEN