Októferbest: Stefnir og stuð

11. September, 2021

Októferbest: Stefnir og stuð
Laugardaginn 11. október kl. 21:30-23:45
Askur Pizzeria/Askur Taprom, Egilsstöðum

Stuð og stemming er við kynnum til leiks nýjan bjór frá Múla, Októfer, alvöru rökkurrjómi sem skorar á skammdegið!
Stefnir treður upp og heldur uppi stuðinu með frábæru gítarspili og gleði.

Kynningartilboð á Októfer og kokteiltilboð sem engann lætur ósnortið.
Frír glaðningur fyrir allir sem mæta í Októberfest skrúða!

Húsið lokar 23:00 og rekið út klukkan 00:00.
Munum sóttvarnir og góða skapið!