Nordic Food in Tourism

30. September, 2021

Nordic Food in Tourism – Okkur að góðu
Fimmtudaginn 30. september kl. 10:00
Hótel Valaskjálf

Þann 30. September heldur Nordic Food in Tourism norræna ráðstefnu í Hótel Valaskjálf og kynnir afrakstur þriggja ára vinnu við kortlagningu stöðu norrænnar matargerðar og framtíðar í sjálfbærri matarferðaþjónustu.

Skráðu þig hér.

Eftirfarandi framsögufólk verður með erindi (birt í stafrófsröð)

Afton Halloran, PhD óháður ráðgjafi í þróun á sjálfbærum matvælakerfum

  • Communicating the impacts of climate change in Nordic Food Systems

Bård Jervan, aðaleigandi og stofnandi MIMIR AS og meðstofnandi BeSmart Nordics AS

  • The new National Tourism Strategy for Norway, and how food experiences are part of it
  • How can Behavior Design and nudging be used to stimulate local value creation and sustainability?

Birna G. Ásbjörnsdóttir, M.Sc. í næringarfræði

  • Food and nutrition as medicine – changes ahead

Brynja Laxdal M.Sc. Nordic food in Tourism

  • Nordic food in Tourism 2019-2021

Daniel Byström, Iðnhönnuður og stofnandi sænsku hönnunarstofunnar, Design Nation

  • Visitor´s Journey and design thinking

Erik Wolf, stofnandi “food travel trade industry” og stofnandi og framkvæmdastjóri World Food Travel Association

  • The future of Food Tourism

Jonatan Leer, PhD, Yfirmaður Matvæla- og ferðamálarannsóknarháskólans Absalon, Roskilde Danmörku

  • Sustainable Food Tourism in the Nordic Region: examples, definitions and challenges

Sara Roversi, Stofnandi Future Food Network og forstjóri Future Food Institute

  • How will food tech shape the future of food?

Þórhallur Ingi Halldórsson, prófessor, Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands

  • Towards sustainable diets: Facts, obstacles and future perspectives

 

Einnig verða kynningar á bestu verkefnunum frá Álandseyjum, Danmörku, Færeyjum, Finnlandi, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.