Myndaspjall/Phototalk Kormákur Máni

21. May, 2024

Kormákur skrafar…. um ljósmyndun af gömlu gerðinni. Í Sláturhúsinu Menningarmiðstöð
Kormákur Máni Hafsteinsson er innfæddur héraðsmaður með áhuga á öllu sem tengist ljósmyndun af gamla skólanum. Kormákur hefur verið að stúdera þróun ljósmyndunar allt frá deginum í dag og aftur til ársins 1851 í nokkur ár. Og mun hann renna í gegnum ferlið í stuttu máli og einnig sýna hvernig farið var að taka portrait með svokallaðri wetplate aðferð.
Valin verður einn heppinn gestur sem fær mynd af sér tekna á álplötu !
Photo Talk with Kormákur Máni Hafsteinsson
Kormákur Máni (aka Koxinn) is native to East Iceland with an interest in everything related to old-school photography. Kormákur has been studying the development of photography from 1851 until today, for several years, and he will briefly go through the process and demonstrate how to take a portrait using the collodion wetplate method. One lucky guest will be chosen to receive a photo of themselves on an aluminum plate!
This event is co-hosted by Ströndin Studio and Slaturhúsið as part of Ljósmyndadagar á Seyðisfirði / Photography Days in Seyðisfjörður