Myndakvöld Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

10. April, 2024

Miðvikudaginn 10. apríl verður myndakvöld í Ferðafélagshúsinu að Tjarnarási 8 kl. 20:00.
Gunnar Sverrisson frá Seyðisfirði mun sýna og segja frá gönuleiðinni á milli Núpsstaðarskógar og Skaftafells.
Allir velkomnir