Mugison í Stórurð

27. July, 2023

Mugison í Stórurð, stutt frá Borgarfirði Eystri, Fimmtudagur 27. júlí – kl 16:00

Gangan tekur um 3 klst aðra leið – hægt að sjá upplýsingar um gönguna hér

Ég mun spila í ca. 45 mínótur – öll mín bestu lög 🙂

Frítt fyrir 14 ára og yngri.