Með hækkandi sól – Vatnsskógafjall

6. April, 2024

Vatnsskógafjall rís ofan Skriðuvatns innarlega í Skriðdal. Gengið verður frá Vatnsdalsá upp NV hrygginn á topp fjallsins. Frábært útsýni.
Mesta hæð: 889 m
Hækkun: 740 m
Vegalengd alls: 8 km
Göngutími: 5-6 klst.
– Hlýr, vind og vatnsheldur fatnaður
– Kraftmikið nesti og drykkir
– Góðir gönguskór
– Keðjubroddar, Stafir ef vill.
Ath. við getum lánað brodda ef vantar.
Brottför kl 8:00 frá N1 Egilsstöðum og 9:00 frá upphafsstað gönguleiðarinnar við Vatnsdalsá rétt innan við bæinn Hauga.
Verð: 5.000,-
Allir velkomnir