Markaðsdagur í Herðubreið

29. August, 2021

Sunnudaginn 29. ágúst verður haldinn markaðsdagur í Herðubreið, Seyðisfirði.

Komdu og verslaðu vörur og hráefni beint frá bændum og framleiðendum frá Austurlandi!