Magni & The Hafthors – Óskalagakvöld

18. September, 2020

Þeir eru mætti aftur og ætla að spila lögin sem þið biðjið um ( Comment á event)
Föstudagurinn 18.sept mætum snemma til að tryggja okkur góð sæti.
Forsala á tónleikadag iskr 2500.- takmarkað miðaframboð.

Tehúsið Hostel
Föstudagur frá 20:30 til 23:00