Listsýning: Er flétta hnútur?

18. July, 2020 - 14. August, 2020

Laugardaginn 18. júlí opnar sýningin Er flétta hnútur? í sýningarrými Glettu í Hafnarhúsinu á Borgarfirði Eystri. Listamenn eru Andri Björgvinsson, Árni Jónsson and Sigurrós Björnsdóttir.

Á sýningunni má sjá meðal annars myndverk, skúlptúra og hljóðverk
setta fram í innsetningu listamannanna.