Listasýning: On seeing

15. August, 2020 - 4. September, 2020

Laugardaginn 25. ágúst opnar samsýningin On seeing í sýningarrýminu Glettu í Hafnarhúsinu á Borgarfirði Eystri. Listamenn eru Ásta Fanney Sigurðardóttir, Alexandra Zakharenko, David Horvitz, Ellen Suhrke, Erla S. Haraldsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir and Inger Wold Lund. Sýningarstjórar eru Guðrún Benónýsdóttir og Inger Wold Lund.

Á sýningunni verður að sjá verk í fjölbreyttum miðlum; video verk,
prent og fjölfeldi, teikningar, málverk, hljóð- og textaverk og gjörningur.