Leiðsögn um klausturminjar

4. September, 2021

Leiðsögn um klausturminjar
Laugardaginn 4. september kl. 14:00
Skriðuklaustur

Skúli Björn Gunnarsson forstöðum. Gunnarsstofnunar leiðsegir gestum um minjasvæði og kynnir nýja tækni til miðlunar, s.s. sýndarveruleika og myndmælingu. Jafnframt segir hann frá Evrópuverkefnum sem stofnunin tekur þátt í varðandi skrásetningu og miðlun menningararfs.

Allir velkomnir.