Kvennaathvarf Opinn fundur

8. April, 2024

Kvennaathvarf
Hvað er það og hvaða þjónustu veita Samtökin um kvennaathvarf?
Starfsemi og þjónusta Kvennaathvarfsins verður kynnt og opið verður fyrir fyrirspurnir og umræður.
Öll hjartanlega velkomin.
Women’s Shelter in Iceland
What is it and what kind of advice and support does it provide?
Come, listen, ask and let’s talk.
All welcome