Kammersveitin Elja í Félagsheimilinu Miklagarði

2. August, 2020

Kammersveitin Elja kemur fram í Félagsheimilinu Mikligarði á Vopnafirði um verslunarmannahelgina sunnudaginn 2. ágúst kl. 20.

Efnisskrá tónleikanna:
Caroline Shaw – Entr’acte
Igor Stravinsky – Dumbarton Oaks
Finnur Karlsson – Harmonikkukonsert (frumflutningur)
Einleikari: Jónas Ásgeir Ásgeirsson
-Hlé-
Felix Mendelssohn – Sinfónía Nr. 4
Miðaverð er 2500 kr., 2000 kr. fyrir námsmenn, öryrkja og eldri borgara, en frítt er fyrir 15 ára yngri.
Hægt verður að kaupa miða við hurð.
Þessir tónleikar eru hluti af tónleikaferð sveitarinnar um landið
en nánari upplýsingar um miðasölu og tónleikaferðina í heild má nálgast hér:
https://tix.is/is/event/10320/kammersveitin-elja-tonleikafer-alag/