Jonni og Jitka – Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Bláa kirkjan

13. July, 2022

Jonni og Jitka eru íslenskt/tékkneskt dúó og hafa getið sér gott orð fyrir skemmtilega tónleika á Austurlandi á undanförnum misserum. Þau byggja brýr á milli menningarheima með sinni tónlist,  sem er órafmögnuð og  afslöppuð. Á tónleikum verða flutt þekkt lög, endurútsett og ljáð nýju lífi.

EN

Jonni and Jitka are an Icelandic/Czech duo, known for cosy and fun performances in East Iceland. In their music they build bridges between cultures. The vibe is acoustic and relaxed and rootsy, well-known songs will be performed at the concert and given new life.