Jóladagur á Borgarfirði eystri

Borgarfjörður eystri

9. December, 2023

Takið daginn frá!

Jóladagur á Borgarfirði eystri 09.12.2023 (*auglýst með fyrirvara um tilfærslu dags vegna veðurs)

Eitthvað fyrir alla fjölskylduna:

  • Jólasveinar og jólamarkaður
  • Föndur
  • Sögustund
  • Lifandi tónlist
  • Heitt kakó
  • Grilluð bjúgu
  • …Og margt fleira skemmtilegt

Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur

-Jólahópurinn Borgarfirði eystra