Herra og frú Kraft – Leiksýning / Show

Valhöll Eskifirði

9. September, 2023

Leiksýning / Show
Valhöll Eskifirði
Laugardaginn 9. september / Saturday the 9th of September
15:00 – 15:40

Hvað er í felum á bak við pappírinn? Hversu mörg form getur hann haft? Er hann þögull eða getur hann gefið frá sér hljóð?
Herra og frú Kraft bjóða börnum og forráðamönnum inní vinnustofuna sína þar sem þau gera tilraunir með pappírinn. Þau klippa, móta, líma, lita, krumpa, gefa pappírsgrímum líf og koma áhorfendum á óvart með skemmtilegum og framandi persónum.
Sýningin er án orða og hentar því öllum

//

What is hidden behind the paper? How many shapes can it have? Is it silent or can it produce a special sound?
Mr&Mrs KRAFT invite to enter their laboratory where they experiment with this material: paper. Cutting, manipulating, gluing, colouring, crumpling they will give life to double-sided masks that will reveal surprising, fun and original characters.
The show is non werbal and suits therefore everyone.