Herra Hljóðgeymir á Tónaflugi

Beituskúrinn - The Bait Shack

14. July, 2022

Fimmtudagurinn 14.júlí kl.21:00

Vantar þig snúning? Það standast engar plötur 78 snúninga plötum snúninginn. Það verða 78 snúningar í Beituskúrnum næsta fimmtudag.

Nýþvegnar 78 snúninga aldagamlar lakkplötur verða leiknar úr safni Herra Hljóðgeymis aka DJ Inni Garðar aka DJ Indie Garden. Íslenzkt og erlent eðal efni.
TÓNAflug er í boði SÚN, Menningarstofu Fjarðabyggðar og Beituskúrsins sumarið 2022