Hernámsdagurinn 2021

1. July, 2021

Hernámsdagurinn 2021 verður haldinn hátíðlegur
þann 1.júlí næstkomandi á Íslenska Stríðsárasafninu á Reyðarfirði
milli klukkan 17:00-19:00.

Lifandi safn, listamenn, fiskur og franskar. Klukkan 19:00 verður lifandi tónlist í Bragganum fram til klukkan 21:00. Trúbadorinn og gullbarkinn Ingvar Valgeirs mun töfra fram ljúfa tóna og hvur veit nema að hann taki á móti óskalögum. Og já það má syngja með