Helgarferð um Gerpissvæðið

7. August, 2021 - 8. August, 2021

Helgarferð um Gerpissvæðið með Ferðafélagi fjarðamanna
7. – 8. ágúst
Lagt af stað kl. 08:00 frá Vöðlavík
Erfiðleikastig: Erfitt

Mæting síðdegis 6. ágúst á Karlsstöðum, Vöðlavík.

Dagur 1: Gengið frá Vöðlavík kl. 8, í Sandvík og aftur í Vöðlavík, 18km. Gist á Karlstöðum.
Dagur 2: Vöðlavík – Krossanes – Vöðlavík. 10 km.

Nánari lýsing á ferðinni verður birt á heimasíðu Ferðafélags fjarðamanna þegar nær dregur. Þátttakendur taka með sér allan mat.

Verð 10.000 kr. fyrir félagsmenn FÍ, annars kr. 16.000.
Fararstjóri: Anna Berg Samúelsdóttir náttúru- og umhverfisfræðingur.
Skráning: [email protected]