Heilsueflingardagur !

13. April, 2024

Heilsueflingardagur á Stöðvarfirði 13.apríl klukkan 10-17.

Dagskrá:

 • Jógaganga Létt og róleg ganga með liðkandi æfingum
 • Léttur hádegisverður
 • FræðslaMikilvægi slökunar í daglegu lífi
 • Hressing
 • SlökunarstundMeð hreinu ceremonial kakói og tónum frá söngskálum.

Verð er 12.500- (Fullt verð er 30.000)*.

Þátttakendur sem koma lengra að geta bókað gistingu á Saxa Guesthouse fyrir eða eftir viðburðinn

s: 511 3055/[email protected]

 • Tveggja manna herbergi: 14.900.- nóttin
 • Eins manns herbergi: 12.500..- nóttin
 • Skráning og nánari upplýsingar fyrir 10. apríl
 • Solveig Friðriksdóttir
 • jógakennari
 • [email protected]
 • www.fridurogro.is

 

*Verkefnið er styrkt af Sterkum Stöðvarfirði.