Hammondhátíð Djúpavogs

Tónlistarveisla á Austurlandi

19. April, 2018 - 22. April, 2018

Markmið Hammondhátíðar er að heiðra þetta magnaða hljóðfæri, Hammondorgelið, en eftir því sem næst verður komist er þetta eina hátíðin í heiminum sem tileinkuð er þessu hljóðfæri. Hátíðin var fyrst haldin árið 2006 og hefur jafnt og þétt vaxið fiskur um hrygg síðan. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands hafa spilað á Hammondhátíð en flytjendur í ár eru:

MAMMÚT
ÁRSTÍÐIR
SALKA SÓL
SÓLSTAFIR
ÚLFUR ÚLFUR
GUÐMUNDUR R.
MOSES HIGHTOWER