Halloween Partý

30. October, 2021

Halloween Partý
Laugardaginn 30. október kl. 20:00
Valhöll, Eskifirði

Nú er málið að finna sér scary búning og mæta á Halloween fest.
Fatnaður sem glóir í Blacklight er kostur

Bjórtilboð, Bjórleikir… og Halloween drykkur kvöldsins
vegleg verðlaun veitt fyrir flottasta búning kvöldsins.
Diskótek í flottasta danssal austurlands.

Húsið opnar 20:00
Happy Hour af bjór og drykk kvöldsins til 22:00
opið þangaðtil Þórólfur segir NO MORE!
Eins og staðan er núna, þá má vera opið til 01:00, húsið lokar 00:00

Nánar auglýst þegar næstu sóttvarnarreglur verða kynntar 20. okt.