Halloween: Brugghús & Frystiklefinn

KHB Brugghús

28. October, 2022

KHB verður klætt í hrekkjavökubúning föstudagskvöldið 28. október.
Bjóðum krakkana velkomna frá kl 17:00-20:00.
0,5 ltr gos fylgir með öllum keyptum pizzum!
Opið frá kl 18:30-20:30.
Hvetjum alla, unga sem aldna að mæta í Hrekkjavökubúning!