Götuþríþraut á Eskifirði

Árleg götuþríþraut 2.júní

2. June, 2018

Hin árlega götuþríþraut fer fram á Eskifirði laugardaginn 2. júní. Keppnin er bæði fyrir börn og fullorðna og er ekki síður fyrir fjölskyldur en einstaklinga :

Götuþríþraut er frábær viðburður á Austurlandi, sem sameingar unga sem aldna í keppni og skemmtun.

Hægt er að fá nánari upplýsingar og skrá sig til leiks hér: http://www.gotu3.com/