Ganga í Surtarbrandsnámuna í Reyðarfirði

14. August, 2021

Ganga í Surtarbrandsnámuna í Reyðarfirði með Ferðafélagi fjarðamanna
14. ágúst, kl. 10:00
Erfiðleikastig: Miðlungs erfitt

Mæting kl.10 við Fáskrúðsfjarðargöngin og gengið upp að námunni í Innri-Jökulbotnum.

Fararstjóri: Þóroddur Helgason.