Ganga í Sönghofsdal

10. July, 2021

Ganga í Sönghofsdal með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs
10. júlí kl. 08:00
Brottför frá Tjarnarási 8, Egilsstöðum
Erfiðleikastig: Erfitt

Ekið í Möðrudal og þaðan Kverkfjallaveg inn fyrir Kreppubrú þaðan sem gengið er út í Sönghofsdal (um 20 km). Fossinn Gljúfrasmiður í Jökulsá á Fjöllum skoðaður. Skráning til 7. júlí á heimasíðu ferðafélagsins því mögulega verður gangan færð yfir á sunnudag ef það hentar betur vegna veðurs.

Verð: 3.000 kr.

Umsjón: Stefán Kristmannsson.