Ganga á Goðaborg og Kambfjall

4. September, 2021

Ganga á Goðaborg og Kambfjall með Ferðafélagi fjarðamanna
4. september kl. 10:00
Erfiðleikastig: erfitt

Mæting kl. 10 á bílastæði við göngin í Fáskrúðsfirði. Gengið innan við Hrossadalsá upp í Vatnsdal og þaðan á Goðaborg 1082 m, þaðan haldið út á Kambfjall 1026 m.

Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson