Föstudagskvöld á Dögum myrkurs – varðeldur og kvöldsund

Selárdalslaug, Vopnafjörður

4. November, 2022

Á föstudagskvöldið 4. nóvember verður smá varðeldur við Lónin, kjörið að taka með sér sykurpúða og njóta. Eftir útiveruna er svo hægt að hlýja sér í Selárlaug, en þar er kvöldopnun með kósýheitum og kertaljósum. Opið í sundlauginni til 22:00!