FM Belfast Dj-set og ball í Valhöll

Valhöll Eskifirði

5. March, 2022 - 6. March, 2022

Austurland Freeride Festival kynnir:
Stuðboltarnir og krúttbomburnar í FM Belfast mæta í Valhöll með æðislegt DJ-set, kúabjöllur, glimmer og buxurnar á hælunum! Taktföst tónlist úr öllum áttum með nóg af FM Belfast glimmeri sem engin sem vill djamm og hrista á sér rumpinn má missa af!
FM Belfast spila líka í fjallinu fyrr um daginn og taka sér líka snúning í Randulffs sem upphitun sem bragð er af … sjáumst í stuði og Kiddi verður á barnum!