Flamenco á Íslandi

3. July, 2021

Flamenco á Íslandi
3. Júlí kl. 20:30 í Fjarðarborg á Borgarfirði eystri
Kaupið miða hér.

Flamenco sýningar verða haldnar víða um land dagana 1.-11. Júlí.
Ólíkir menningarheimar sameinast í eldheitum dansi, tilfinningaþrungnum söng og suðrænum gítarleik.

Verkefnið Flamenco á Íslandi! er nú að fara í gang í þriðja skiptið með listamönnum frá Íslandi og Andalúsíu, beint úr hjarta Flamenco.

Fram koma
Reynir del Norte – Gítar
Paco Fernández – Dans
Jorge el Pisao – Gítar
Jacób de Carmen – Söngur
Josue Heredia „Cheito“ – Slagverk