Fimmtudagsganga í Fljótsdal

19. June, 2021

Fimmtudagsganga í Fljótsdal: Brekkugerðishús
Fimmtudaginn 19. ágúst kl. 19:30

Kvöldganga með húsráðendum í Brekkugerðishúsum. Gengið er frá bæjarhlaðinu. Töluvert á fótinn en gríðarlega fallegt útsýni. Allir velkomnir.