Fimmtudagsganga í Fljótsdal

8. July, 2021

Fimmtudagsganga í Fljótsdal: Bessastaðarárgil
Fimmtudaginn 8. júlí kl. 20:00

Kvöldganga um Bessastaðarárgil. Gengið verður með Kristínu Amalíu Atladóttur frá Melarétt og upp með gilinu. Fræðst um blóðskömm og dulsmál. Umfjöllunarefni sem hentar síður ungum börnum.