Fimmtudagsganga í Fljótsdal

1. July, 2021

Fimmtudagsganga í Fljótsdal: Hengifossárgil
Fimmtudaginn 1. júlí kl. 20:00

Kvöldganga frá bílastæðinu við hengifossárgil. Gengið með Þórhalli Jóhannssyni upp með gilinu að utanverðu. Allir velkomnir.