Fimmtudagsganga í Fljótsdal

24. June, 2021

Fimmtudagsganga í Fljótsdal: Völusteinn í landi Mela
Fimmtudaginn 24. júní kl. 20:00

Kvöldganga í Fljótsdal sem allir eru velkomnir í. Gengið verður frá bæjarhlaðinu á Melum að Völusteini töluvert ofan við bæinn með leiðsögn ábúenda.