FERÐIN VESTUR OG FERÐASAGA ÞEIRRA SEM AÐ FÓRU

1. June, 2020 - 31. August, 2020

Í Vesturfaramiðstöð Austurlands á Vopnafirði er sýningin Ferðin vestur og ferðasaga þeirra fóru. Sýningin er opin alla daga frá 1. júní – 31. ágúst kl. 12-18, en með leiðsögn mánudaga, fimmtudaga og laugardaga eða eftir samkomulagi.

Vesturfaramiðstöð Austurlands er staðsett í gamla kaupfélagshúsinu Kaupvangi.
Frítt er inn á sýninguna en frjáls framlög vel þegin.
Ef óskað er eftir leiðsögn utan auglýstra daga má heyra í Cathy í síma 473-1200 eða 895-1562.

Sýningin er styrkt af Uppbyggingasjóði Austurlands, Vopnafjarðarhreppi og Icelandic Roots gagnagrunni.