Dyrfjallahlaup

11. July, 2020

Dyrfjallahlaupið verður haldið á Borgarfirði eystra í fjórða sinn þann 11. júlí 2020.

Hlaupið er 23 km. utanvegahlaup um Dyrfjöll og Stórurð með endamark á Borgarfirði Eystri. Hækkunin er um 1000 metrar í kringum Dyrfjöllin sjálf. Hlaupið er á vegum Ungmennafélags Borgarfjarðar.

Skráning og upplýsingar um verð.

Deila