Dagar myrkurs: Hryllingsbíó

30. October, 2021

Dagar myrkurs: Hryllingsbíó
Laugardaginn 30. október kl. 20:00
Fjárhúsin, Teigarhorni

Í tilefni daga myrkurs verður hryllingsbíó í fjárhúsunum á Teigarhorni. Íslensk hryllingsmynd verður sýnd á breiðtjaldi með enskum texta. Boðið verður upp á popp og ískalda kók.
Hafa ber í huga að myndinn er bönnuð innan 16 ára.
Við minnum á að engin hiti er í húsinu og gott að vera vel klæddur, með teppi og ekki verra að hafa heita hressingu með.