Dagar myrkurs á Hárstofu Sigríðar

27. October, 2021

MIðvikudaginn 27. október ætlum við að hafa opið til 19:00. Það verður 15-20% afsláttur af vörum, við fáum eitthvað gott í gogginn og eftir 17:00 mæta litlar verur til okkar og hvetjum við yngstu mannverurnar til að koma í heimsókn í búningum.
Auk þess verður boðið uppá kennslu í fléttum.
Hlökkum til að sjá ykkur.