Birder / Fuglari

29. May, 2024 - 19. June, 2024

Einkasýning Söru Bjargar í Glettu, staðsett á þriðju hæð í hafnarhúsinu á Borgarfirði Eystri.
Opið daglega til 19. júní.
Opnunartímar í maí 11:00-16:00 og í júní 10:00-17:00