Beljandi brugghús: Opnunarpartí

17. June, 2017

BELJANDI BRUGGHÚS á Breiðdalsvík býður þér í opnunarpartí laugardaginn 17. júní.

Húsið opnar kl. 15:30 með heimalöguðu bjórsmakki og kynningu á brugghúsinu. Fljótlega uppúr því verður talið í tónleika með Jóni Torfa úr hljómsveitinni Þrír!

Um kl. 18:00 verður grill á bakkanum á Breiðdalsvík og glæsilegir útitónleikar, Rock the boat.

Eftir tónleikana heldur gleðin áfram í Beljanda Brugghúsi.